Kæru foreldrar

Nú þegar snjóa hefur leyst og veður farið batnandi hafa vettvangsferðir verið vinsælar hjá börnum og starfsmönnum skólans.
Mikið hefur verið um það að starfsmenn fari með börnin um nærumhverfi skólans og jafnvel aðeins lengra fyrir þau sem eldri eru.
Þetta finnst börnunum alltaf mjög gaman end auka allar svona ferðir víðsýni barnanna og fróðleiksfýsn.

Sólveig
Leikskólastjóri