Heil og sæl og velkomin aftur til leiks og starfs eftir jólin og áramótin. Við erum hægt og rólega að koma okkur aftur niður á jörðina eftir hátíðarhöldin.
Heil ósköp hafa safnast af óskilamunum í skólanum sem ég vil biðja ykkur að fara yfir sem fyrst. Farið verður með óskilamunin í rauða krossinn mánaðarmótin jan/feb. Endilega svo munið eftir að merkja föt barnanna. Það auðveldar okkur að koma fötum á réttan stað.
Kveðja, Ingibjörg