Heil og sæl, börn sem fullorðnir og velkomin aftur til leiks og starfa.
Fyrstu daga eftir sumarfrí fara í aðlögun nýrra barna á deildina. Í vetur verða 3 árgangar á Töfrasteini svo það verður heilmikil aðlögun, bæði fyrir börn og fullorðna.
Garðurinn okkar er í endurnýjun og verður tilbúinn á næstu dögum. Þangað til finnum við okkur leiksvæði í næsta nágrenni. Það er bara sport.
Fleiri upplýsingar síðar
Ingibjörg