Fréttir frá Dvergasteini
febrúar 14,2020
Börnin geta það sem þau fá tækifæri til að gera.
Kæru foreldrar!Börnin á Dvergasteini halda áfram að þjóta áfram í þroska. Þau eru orðin svo stór, farin að tala svo mikið, dugleg að leika, hlusta á sögu, syngja og samhliðaleikurinn er í fullum gangi. Einbeitingarþráðurinn þeirra lengist með hverjum mánuðinum sem líður Read More >
janúar 17,2020
Nýja árið á Dvergasteini.
Kæru foreldrarNýja árið byrjar vel á Dvergasteini. Umgangsperstir hafa sem betur fer ekki herjað mikið á börnin þar. Börnin ykkar eru á fullri ferð að þroskast og okkur finnst þau vera orðin voða fullorðin miðað við í haust síðastliðið. Nú fer starfið hjá börnunum á D Read More >
nóvember 13,2019
Nóg að gera á Dvergasteini
Börnin á Dvergasteini eru ótrúlega dugleg að leika sér og dunda. Þau eru líka dugleg að sitja í samverustund og hlusta á sögu og líka dugleg að sitja í söngstund og syngja. Mörg barnanna eru aðeins farin að syngja með en oft eru það fyrstu og síðustu orðin í málsgreininni Read More >
september 25,2019
Á Dvergasteini er gleði og gaman.
Kæru foreldrar þá er allt komið í ró og spekt á Dvergasteini og vetrarstarfið byrjað. Börnin fara í hópavinnu einu sinni í viku en þá er börnunum skipt í hópa og hver starfsmaður er með sínum hópi. Barnahóparnir fara svo með sínum starfsmanni á milli leikstöðva með mismu Read More >
október 11,2018
Á Dvergasteini er líf og fjör eins og endarnær
Kæru foreldrar Þá er aðlögunin búin á Dvergasteini og allir farnir að geta tekið daginn með gleði. Börnin hafa verið dugleg að fara út að leika, svo eru eldri börnin á Dvergasteini með sama aldurshópi barnanna á Völusteini í stöðvavinnu. Börnin eru að byrja að munda pensi Read More >
júní 26,2017
Nú fer að líða að sumarfríi
Nú fer senn að líða að sumarfríi og reynum við að nýta síðustu dagana vel. Á fimmtudaginn síðasta var íþróttadagur hjá Dvergasteini og Völusteini. Við settum upp stórskemmtilega þrautabraut fyrir utan garðinn. Brautin byrjaði við annað hlið garðsins og þurftu börnin að Read More >
júní 14,2017
Sumarið er tíminn
Nú hefur margt skemmtilegt verið um að vera á Dvergasteini! 19 maí forum við í sveitaferð að Grjóteyri með foreldrum. Sú ferð fór alveg ótrúlega vel og var virkilega skemmtileg. Þar var fullt af fallegum og skemmtilegum dýrum og nýfæddum ungviðum (lömb, folöld, kálfur, kiðli Read More >
maí 18,2017
Nýjar fréttir af Dvergasteini
Það er allt gott að frétta af Dvergasteini. Börnin á Dvergasteini eru nú farin að borða morgunmat á sinni deild en ekki með Völusteini eins og áður. Þessi breyting hefur lagst vel í börnin og gengið vel. Fyrsti starfsmaðurinn mætir klukkan 8 og sækir þá morgunmatinn og gerir k Read More >
mars 17,2017
13 – 17 mars 2017
17 mars 2017 Nú hafa öll börnin á Dvergasteini náð 2 ára aldri. Elstu börnin urðu tveggja ára í október í fyrra og þau yngstu núna í mars. Á afmælisdögum búa börnin til kórónu í leikskólanum og koma með niðurskorna ávexti í skólann sem þau fá svo að bjóða vinum sí Read More >
mars 03,2017
Fréttir af Dvergasteini
Þónokkrar breytingar hafa verið á Dvergasteini núna nýverið en áður fyrr var Völusteinn og Dvergasteinn með einn deildastjóra og deildirnar því blandaðar saman. Núna er búið að skipta þessu í tvær deildir og nýr deildastjóri tekinn við Dvergasteini. Við á Dvergasteini reyn Read More >
Starfið á Dvergasteini
Starfsfólkið á Dvergasteini
Deildarstjóri, sálfræðingur: Sandra Sif Sæmundsdóttir
aðrir starfsmenn:
Berglind Jónsdóttir Marta Okurowska Friðrik Hrafn