mars 24,2020
Á tímum Covid 19
Kæru foreldrarSem betur fer gengur lífið sinn vana gang í leikskólanum þrátt fyrir vágestinn Covid 19 á okkar góða landi Íslandi. Skipulagið okkar í skólanum er alveg að skila sér og getum við haft mjög fá börn saman að leika. Að sjálfsögðu skiptum við barnahópunum þanni