febrúar 18,2019
Febrúar fréttaveita
Kæru foreldrar Loksins er veikindahrinan sem gengið hefur yfir í rénun. Börnin eru að koma aftur í skólann sinn hress og kát. Tvær ferðir sem elstu börnin ætluðu að fara í frestuðust vegna hálku og manneklu í skólanum. Það var ferð í Landnámssetrið en sú ferð verður fari