Sýningin fer að byrja Við komum okkur vel fyrir í bestu sætunum í húsinu Allir tilbúnir Svo fengum við okkur heimabakaða pítsu áður en við héldum heim á leið. Takk fyrir frábæran dag flottu vísdómskrakkar
Kæru foreldrar. Þriðjudaginn 26. september fara börnin sem stunda nám í Vísdómsstundum í vetur á tónleiksa Sinfóníuhljómsveitarinnar í Hörpu. Að þessu sinni flytja þeir verkið „veiða vind“ sem eflaust verður skemmtilegt að njóta. Tónleikarnir byrja kl: 11:00 svo
september 15,2017
Vikan 11-15 september
Heil og sæl Á mánudögum er Kisuhópur í hópastarfi (börn fædd 2013). Við lærðum nýtt lag um kisur (erum að læra það) og teiknuðum myndir úr laginu. Við vorum með stöðvavinnu þar sem unnið var með margvísleg verkefni svosem segulkubba (form og litir) og fínhreyfiverkefni.
Kæru foreldrar. Eins og ykkur er eflaust þegar ljóst, allavega þið foreldrar sem eruð búin að vera lengi með börnin ykkar í Vinaminni, að miklar framkvæmdir stóðu yfir í leikskólanum í sumarfríinu. Leikskólastjórinn tók sig til og málaði innandyra ganga og stofur. Að vísu v
Kæru foreldrar Nú fer hópastarf barnanna sem eru fædd árin 2013 og 2014 að hefjast. Unnið verður með þau einu sinni í viku í þematengdu starfi. Börnin fædd 2013 munu ákveð sjálf hvað þau vilja vinna með en börn fædd 2014 vinna með líkamsvitundina, og fjölskylduna. Börn
september 01,2017
Vikufréttir 28. ágúst – 1. september
Heil og sæl Ágústmánuður farinn og september kominn. Það er í nógu að snúast hjá okkur í Vinaminni. Börnin eru orðin nokkuð örugg á sinni nýju deild og gengur vel. Útivera er mikil meðan veður er gott en verður í vetur 1x á dag þegar veður leyfir og hugsanlega oftar fyrir
Vísdómsstundirnar voru settar þriðjudaginn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Vísdómsstundarbarnanna komu og voru viðstödd setninguna. Foreldrum var kynnt vetrarstarf barnanna og sýnd námsgögn. Síðan var fyrsta Vísdómsstund vetrarins. Þetta skólaár verða 11 börn í Vísdómss