Nú er framundan mikil vinna við leikmunagerð í vísdómsstundum. Það krefst mikillar málningavinnu og má gera ráð fyrir að málning fari í föt barnanna við þessa vinnu. Því er gott að hafa í huga að börnin séu í þægilegum klæðnaði sem málning má fara í. Útskrift vísd
Það hefur verið í nógu að snúast hjá okkur í vikunni að undirbúa páskana. Börnin hafa föndrað og skreytt skólann með fallegu páskaskrauti og okkur finnst voða gaman að prenta út sætar páskaeggjamyndir og lita. Við höfum mest verið í vali og útiveru þessa viku. Höfum ver
Kæru foreldrar Börnin á Völusteini eru svo dugleg. Þau þroskast og dafna í hverri viku eins og lög gera ráð fyrir. Þau eru svo dugleg að sitja við borð og vinna í borðvinnu eins og til dæmis að pússla, kubba úr litlu legokubbunum, leira, teikna, perla o.s.frv. Svo eru þau líka
Kær foreldrar Börnunum á Álfasteini líður mjög vel í leikskólanum og þau eru ótrúlega dugleg að leika sér og flott í samskiptum sín á milli. Þau eru duglega að mynda orð og sum komin með tveggja orða setningar. Nú eru komin tvö lítil skott í hópinn en þau eru bara rétt e
17 mars 2017 Nú hafa öll börnin á Dvergasteini náð 2 ára aldri. Elstu börnin urðu tveggja ára í október í fyrra og þau yngstu núna í mars. Á afmælisdögum búa börnin til kórónu í leikskólanum og koma með niðurskorna ávexti í skólann sem þau fá svo að bjóða vinum sí
Við höfum haft í mörgu að snúast þessa vikuna eins og venjulega. Bókaormurinn stækkar hægt að rólega og við bíðum spennt eftir bók númer 50 Hópastarfið heldur áfram og eru börnin nú að fara að vinna í lokaverkefnum hópastarfsins á næstunni. Einnig eru málörvunarleikir,
Heil og sæl Hjá okkur er alltaf jafn gaman og börnin glöð. Í síðustu viku stendur öskudagurinn að sjálfsögðu uppúr þar sem gleðin ríkir allan daginn. Við byrjuðum daginn á að slá köttinn úr tunnunni. Það var reyndar enginn köttur í henni, bara snakk. Við hvetjum hvort an
Þónokkrar breytingar hafa verið á Dvergasteini núna nýverið en áður fyrr var Völusteinn og Dvergasteinn með einn deildastjóra og deildirnar því blandaðar saman. Núna er búið að skipta þessu í tvær deildir og nýr deildastjóri tekinn við Dvergasteini. Við á Dvergasteini reyn
Kæru foreldrar Við á Álfasteini höfum haldið okkur innivið þessa vikuna því snjórinn er svo mikill að litlir færur eiga erfitt með að ná fótfestu úti. Við höfum haft gaman inni, leikið, sungið og lesið. Nú svo auðvitað hafa litlu krílin borðað heldur framandi mat þessa
Heil og sæl Þar sem spáin var nú ekki sérstaklega skemmtileg fyrir daginn í dag þurftum við að finna okkur eitthað skemmtilegt að gera í staðinn. Í vali var óvænt í borðstofu. Þegar börnin sem völdu í borðstofuna í morgun voru tilbúin fyrir þau tuskur, svampar og vatn og h