Börnin á Dvergasteini eru ótrúlega dugleg að leika sér og dunda. Þau eru líka dugleg að sitja í samverustund og hlusta á sögu og líka dugleg að sitja í söngstund og syngja. Mörg barnanna eru aðeins farin að syngja með en oft eru það fyrstu og síðustu orðin í málsgreininni
Börnin á Álfasteini eru nú öll komin í skólann nema eitt barn sem kemur 18. nóvember. Það er yndilegt að koma inn á Álfastein það er svo mikil ró og spekt í litlu krílunum ykkar. Þau dunda sér við að leika sér með dótið og eru ávallt kát og glöð. Stundum sofna þau ofan
Í dag var hattadagur á Töfrasteini. Hann féll vel í kramið og börnin höfðu gaman að. Sumir hlökkuðu svo til að búið var að velja hattinn fyrir lifandis löngu. Á degi sem þessum sláum við að sjálfsögðu upp laufléttu partýi. Við komum öll saman í skólastofunni og það v
Kæru foreldrar!Á Töfrasteini gerast töfrar segjum við því þar er svo margt skemmtilegt að gera sem er töfrum líkast, enda börnin orðin eldri og geta tekist á við annarskonar viðfangsefni. Börnin sem eru á síðasta ári í leikskólanum fara í Vísdómsstundir tvo daga í viku kl.
Kæru foreldrar. Þá er allt að komast í fastar skorður á Völusteini. Barnahópurinn er yndislegur eins og annarsstaðar í skólanum og þau eru dugleg að leika.Hópastarf, hópavinna og vísindastarf er hafið og börnin glöð og kát.Í hópastarfinu er börnunum skipt í hópa eftir aldr
Kæru foreldrar þá er allt komið í ró og spekt á Dvergasteini og vetrarstarfið byrjað. Börnin fara í hópavinnu einu sinni í viku en þá er börnunum skipt í hópa og hver starfsmaður er með sínum hópi. Barnahóparnir fara svo með sínum starfsmanni á milli leikstöðva með mismu
Kæru foreldrar Nú eru flest börnin á Álfasteini komin í leikskólann og búin að aðlagast. Aðeins þrjú börn eftir að koma á deildina. Það má segja að aðlögunin hafi gengið mjög vel. Það er nú ekki skrýtið þó börnin gráti í byrjun þegar þau eru skilin eftir í leiksk
október 11,2018
Á Töfrasteini gerast töfrar, ekki satt?
Börnin á Töfrasteini eru frábær, það er gaman að vera með þeim alla daga. Börnin í Vísdómsstundum eru dugleg að vinna verkefnin sín og leika. Þau geta verið að leika við hvert annað eins og enginn sé morgundagurinn. Þau fóru á tónleika í Hörpu 2. október og hlustuðu á
október 11,2018
Á Dvergasteini er líf og fjör eins og endarnær
Kæru foreldrar Þá er aðlögunin búin á Dvergasteini og allir farnir að geta tekið daginn með gleði. Börnin hafa verið dugleg að fara út að leika, svo eru eldri börnin á Dvergasteini með sama aldurshópi barnanna á Völusteini í stöðvavinnu. Börnin eru að byrja að munda pensi
október 11,2018
Á Völusteini er alltaf nóg að gera. haust 2018
Kæru foreldrar Haustið er búið að vera sérstaklega gott þetta árið og mikil útivera. Ekki hefur samt útiveran tekið yfir allt starf deildarinnar því hópastarfið er hafið. Í hópastarfinu eru þriggja ára gömul börn og þau vinna með líkamann, fjölskylsuna sína og nánasta um