Kæru foreldrar.þá fara blessuð jólin að ganga í garð eftir annasaman desembermánuð. Við starfsfólk leikskólans óskum ykkur öllum, börnunum, foreldrum og fjölskyldum ykkar, gleðilegra jóla og yndislegrar samveru yfir jólahátiðina, megi nýja árið færi ykkur öllum velgengni
Kæru foreldrar Senn líður að jólaballinu okkar í leikskólanum Vinaminni en það verður föstudaginn 14. desember í Danshöllinni í Drafnarfelli 2 Húsið opnar kl. 8:30 og geta foreldrar og börn þá fengið sér flatkökur með hangikjöti, piparkökur og heitt súkkulaði með rjóma.K
Kæru foreldrar Í morgun föstudaginn 30. nóvember var flæði milli Álfasteins og Dvergasteins og svo aftur á milli Völusteins og Töfrasteins. Börnin á Álfasteini og Dvergasteini skottast á milli þessara tveggja deilda og eru orðin nokkuð örugg með sig að fara á milli. Þetta er g
Kæru foreldra Nú erum við byrjuð að syngja jólalögin því það er svo gott að kunna lögin þegar jólin loksins koma. Eins og alltaf er mikið lesið fyrir börnin en jólasögurnar bíða til mánaðarmóta nóvember, desember. Börnin ykkar eru dugleg að hlusta á sögur og mörg hver
Kæru foreldrar Börnin ykkar eru þessa dagana á fullu að búa til leyndarmál eins og við köllum það en þau sitja við og búa til jólagjafir handa mömmu og pabba. Þetta er mikil vinna hjá börnunum ykkar þau vanda sig mjög við verkið og leggja metnað sinn íþað. Þau brosa blít
Kæru foreldrar Dagur íslenskrar tungu rennur í hlað föstudaginn 16. nóvember. En eins og allir vita er þetta afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar. Við ætlum að fræða börnin um hvað íslensk tunga er dýrmæt fyrir okkur öll sem búum á Íslandi. Einnig verður börnunum sagt frá
Kæru foreldrar Í bréfi frá Skóla-og frístundasviði sem ég sendi til ykkar í tölvupósti fyrir nokkrum dögum síðan komu upplýsingar til ykkar um ytra mat leikskólans Vinaminnis. Nú í vikunni 22. til 26. október fer ytra matið fram. Fagaðilar frá Skóla-og frístundasviði Reykjav
Kæru foreldra Það er ekki vænlegt að hafa ekki sett inn neina frétt hér á heimasíðu leikskólans Vinaminnis á haustönninni 2018 En nú er bætt úr því og hér kemur smá yfirsýn yfir haustið. Börnin hafa verið dugleg að leika sér úti frá því við komum úr sumarfríi enda he
Kæru foreldra. Nú styttist í sumarfríið okkar og ætlum við að eiga saman notalega stund, börn, foreldrar og starfsfólk fyrir fríið. Föstudaginn 29. júní verður sumarhátíðin í Vinaminni. Börn og starfsfólk ætla að skreyta garðinn með veifum og allskyns skrauti sem börnin ú
Kæru foreldrar Endilega fylgist með viðburðardagatalinu hér á síðunni. Elstu börnin í Vinaminni þ.e. börn sem stunda nám í Vísdómsstundum eru að fara í Borgarleikhúsið 15. maí kl: 10:00 Sveitaferðin okkar verður 18. maí Opið hús í Vinaminni 26. maí kl: 11:00-13:00 Gefið