Grunnskólabörnin okkar hafa nú yfirgefið leikskólann sinn og hafið nám á næsta skólastigi. Við hefjum því vetrarstarfið með leikskólabörnunum í næstu viku. Setning Vísdómsstundanna fyrir elstu börnin verður fimmtudaginn 2. september. Þá bjóðum við foreldrum þessara barna
ágúst 09,2021
Kæru foreldra
Þá er rútínana komin af stað aftur eftir gott sumarfrí. Mikið er nú gott að byrja aftur eins og það var langþráð að komast í sumarfríð. Covid ætlar greinilega að fylgja okkur inn í skólaárið en við tökum því með stakri ró og gerum eins og okkur ber í sóttvörnum og fy
Leikskólinn Vinaminni verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum.síðasti dagur fyrir sumarfrí er föstudaginn 2. júlí og börnin mæta aftur í skólann fimmtudaginn 5. ágúst.Miðvikudagurinn 4. ágúst er skipulagsdagur en þá mætir star
Þá fer að líða að sumarfríi og mikið verður það nú gott fyrir börn, foreldra og starfsfólk að fara í frí og hlaða batteríin eftir mjög svo sérstakt Covid skólaár. Nú horfum við björtum augum fram í tímann og vonum að slíkur faraldur komi ekki aftur til okkar. Vonandi ge
Það er með ólíkindum hvað tíminn flýgur hratt. Sumardagurinn fyrsti er á morgun og veturinn kveður.Við höfum varla fengið snjó í vetur sem börnin hafa getað leikið í og með en við fögnum sumrinu að sjálfsögðu. Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig og ég sá túnfífil
Þorrinn hefur verið mjög rólegur en frekar kaldur. Það væri gaman að fá smá snjó en Góan er eftir og eflaust lætur hún sitt ekki eftir liggja í veðrabryggðum. Börnin í Vísdómsstundum þ.e. börnin sem eru á síðasta leikskólaárinu, eru að sauma sér leikbúninga en það fi
Kæru foreldrar. Til hamingju með daginn allir húsbændur.Í Vinaminni var mikið um dýrðir hjá börnunum ykkar. Þorra var blótað í hádeginu eins og góðra íslendinga er siður á þessum degi.Það var gert langborð á deildum og þorramaturinn smakkaður af hugrökkum nemendum. Eitt o
Kæru börn og foreldrar leikskólans Vinaminnis. Við starfsfólk leikskólans Vinaminnis óskum ykkur öllum innilega gleðilegra jóla með ósk um notalega samveru, hvíld og jafnvel lestur góðra bóka um hátíðarnar. Megi nýja árið færa ykkur öllum gæfu, gleði og fullt af nýjum tæk
Kæru foreldrar Lífið í Vinaminni er frekar venjulegt þessa dagana. Það er svo gott að börnin ykkar geta komið í leikskólann sinn á hverjum degi. Það skiptir svo miklu máli ekki síst núna þegar allir eru áhyggjufullir og óvissir hvernig lífið muni ganga á næstu vikum. Margir
október 09,2020
Engar fréttir eru góðar fréttir!
Kæru foreldrar! Það er með sanni sagt að engar fréttir eru góðar fréttir. Hér í leikskólanum Vinaminni gengur allt sinn vanagang. Börnin ykkar eru á fullri ferð að læra listisemdir lífsins eins og gegnur og gerist. Við söknum þess að fá ykkur foreldra ekki inn í leikskólann