Kæru foreldrar Fimmtudaginn 15. júní verður hópastarfinu slitið. Börnin sem hafa verið í hópastarfi í vetur koma saman í skólastofunni. Hver hópur kemur upp með sínum leikskólakennara, þau syngja hópalagið sitt og fá afhent verkefnin sem þau hafa unnið í hópastarfi í vetur
Í lok maí var mikið um dýrðir hjá elstu börnunum en þá varu Visdómsstundunum slitið. Þau gisti í leikskólanum aðfaranótt laugardagsins 27. maí. Börnin lögðu leikskólann undir sig og léku sér með allt dót skólans, ekki leiðinlegt það. Þau borðuðu kjötbollur og hr
Kæru foreldrar. Sumarstarfið okkar færist mikið út þessa dagana enda veðrið til þess að njóta. Börnin sem stunduðu nám í Vísdómsstundum síðastliðið skólaár eru á ferðalögum í allan júní. Þau koma í leikskólann á morgnana og borða morgunverð síðan fara þau úr h
Kæru foreldrar Ég vil byrja á því að óska ykkur fjölskyldum gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum vetri. Jæja þá er skipulagsdagurinn okkar að líta dagsins ljós, vonandi hentar vel fyrir ykkur að lengja fríið í kringum sumardaginn fyrsta og nj
Kæru foreldrar. LÆM verkefnið er í fullum gangi í grunn-og leikskólunum í Breiðholti. Í grunnskólunum er lögð skimun að hausti fyrir börnin sem eru að koma í fyrsta bekk grunnskólans. Með þessari skimun getum við starfsfólk leikskólanna séð hvernig börnin koma út úr sk
Kæru foreldrar. Matseðill vikunnar er hér á heimasíðunni.
Kæru foreldrar Munið að fylgjast með fréttum deildarstjóranna. Nú er allt að gerast. Vikufréttir og myndir úr starfinu.
Kæru foreldra Bræðurnir þrír bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru alltaf jafn skemmtilegir hjá börnunum. Á mánudaginn voru borðaðar bollur í öll mál en rjómabollurnar í síðdegishressingunni slógu í gegn. Saltkjötið og baunasúpan var misjöfn að gæðum sögðu börnin e
Kæru foreldrar Verkefnið LÆSI ALLRA MÁL er í fullum gangi hér í Vinaminni. Á Álfasteini syngur starfsfólkið mikið með börnunum les, spjallar. og hefur orð á hlutum og athöfnum. Á Dvergasteini og Völusteini er mikið unnið með hugtök eins og fyrir ofan, undir, við hliðina o.
Kæru foreldrar. Föstudaginn 27. janúar s.l. var fjör og gaman í Vinaminni þegar við héldum þorrablót með börnum og starfsfólki. Börnin höfðu gert sér þjóðleg höfuðföt sem þau skörtuðu á þorrablótinu. Á borðum var fram borinn íslenskur þorramatur eins og venja er á s