Nú er framundan mikil vinna við leikmunagerð í vísdómsstundum. Það krefst mikillar málningavinnu og má gera ráð fyrir að málning fari í föt barnanna við þessa vinnu. Því er gott að hafa í huga að börnin séu í þægilegum klæðnaði sem málning má fara í. Útskrift vísd
Það hefur verið í nógu að snúast hjá okkur í vikunni að undirbúa páskana. Börnin hafa föndrað og skreytt skólann með fallegu páskaskrauti og okkur finnst voða gaman að prenta út sætar páskaeggjamyndir og lita. Við höfum mest verið í vali og útiveru þessa viku. Höfum ver
Við höfum haft í mörgu að snúast þessa vikuna eins og venjulega. Bókaormurinn stækkar hægt að rólega og við bíðum spennt eftir bók númer 50 Hópastarfið heldur áfram og eru börnin nú að fara að vinna í lokaverkefnum hópastarfsins á næstunni. Einnig eru málörvunarleikir,
Heil og sæl Hjá okkur er alltaf jafn gaman og börnin glöð. Í síðustu viku stendur öskudagurinn að sjálfsögðu uppúr þar sem gleðin ríkir allan daginn. Við byrjuðum daginn á að slá köttinn úr tunnunni. Það var reyndar enginn köttur í henni, bara snakk. Við hvetjum hvort an
Heil og sæl Þar sem spáin var nú ekki sérstaklega skemmtileg fyrir daginn í dag þurftum við að finna okkur eitthað skemmtilegt að gera í staðinn. Í vali var óvænt í borðstofu. Þegar börnin sem völdu í borðstofuna í morgun voru tilbúin fyrir þau tuskur, svampar og vatn og h
Heil og sæl Nokkur ný hlutverk urðu til fyrir stuttu sem börnin sinna daglega. Tvö börn eru snyrtipinnar daglega. Þeirra hlutverk er að losa stígvél úr pollagöllum þar sem þarf, raða skóm og stígvélum, sópa fataklefann og jafnvel skúra. Það sem er mest spennandi við þetta hlu
Á morgun föstudaginn 3. febrúar verður „RUGLDAGUR“ á Töfrasteini. Börnin geta ruglað saman fötum t.d. haft sokka á höndunum og vettlinga á fótunum, buxur á höfðinu eða bara hvað þeim dettur í hug. Þetta „rugl“ veldur kátínu og gleði hjá börnunum bæ
Hér er ein mynd frá Vísdómsstund í morgun. Börnin voru iðin og skemmtileg. Á myndinni vorum við að ræða um hrúta sem stangast á sem endaði með því að 2 nemendur skelltu höfðum sínum óvart saman svo glumdi í eins og alvöru hrútar.
Þetta er prufa á heimasíðunni. Fylgist með 🙂