Kæru foreldrar! Það er allt að gerast á Töfrasteini. Börnin eru ótrúlega dugleg að leika sér og félagsþroskinn er á fullri ferð. Það er yndislegt að vera lítið barn og geta mætt í leikskólann sinn þar sem góðir vinir bíða eftir manni til að leika allan daginnn. Félagsþ
Kæru foreldrar Börnin á Töfrasteini eru heldur betur búin að fá að finna fyrir pestarganginum sem hefur herjað á landsmenn að undanförnu.sem betur fer eru þau að koma eitt og eitt til baka eftir jafnvel margra daga veikindi.Eins og öllum er kunnugt um er Ingibjörg María okkar að h
Börnin á Töfrasteini eru mjög duglegir nemendur í skólanum. Þau eru að hamast við að búa til jólagjafir fyrir ykkur foreldrna og þeim finnst það mjög gaman og þau hafa ákveðnar hugmyndir sem þau útfæra fyrir ykkur.Börnin ykkar eru dugleg að leika og eru flest farin að mynda
Í dag var hattadagur á Töfrasteini. Hann féll vel í kramið og börnin höfðu gaman að. Sumir hlökkuðu svo til að búið var að velja hattinn fyrir lifandis löngu. Á degi sem þessum sláum við að sjálfsögðu upp laufléttu partýi. Við komum öll saman í skólastofunni og það v
Kæru foreldrar!Á Töfrasteini gerast töfrar segjum við því þar er svo margt skemmtilegt að gera sem er töfrum líkast, enda börnin orðin eldri og geta tekist á við annarskonar viðfangsefni. Börnin sem eru á síðasta ári í leikskólanum fara í Vísdómsstundir tvo daga í viku kl.
október 11,2018
Á Töfrasteini gerast töfrar, ekki satt?
Börnin á Töfrasteini eru frábær, það er gaman að vera með þeim alla daga. Börnin í Vísdómsstundum eru dugleg að vinna verkefnin sín og leika. Þau geta verið að leika við hvert annað eins og enginn sé morgundagurinn. Þau fóru á tónleika í Hörpu 2. október og hlustuðu á
janúar 22,2018
Landnámssetrið
Það var mjög gaman í Landnámssetrinu í morgun hjá Vísdóms. Börnin fengu flotta fræðslu um landnám og víkinga. Hér koma nokkrar myndir frá morgninum. Gullkorn dagsins: drengur: hey, systir mín er í Seljaskóla stúlka: er hún með unglingaveikina? drengur: nei, hún er með
janúar 19,2018
Fréttir vikunnar
Það er í nógu að snúast á Töfrasteini eins og venjulega. Börnin una sæl við sitt og eru dugleg að leika sér úti sem inni. Nýr starfsmaður er byrjaður að vinna á Töfrasteini. Sara Hlín sem við bjóðum hjartanlega velkomna í hópinn. Kisuhópur er mjög duglegur í hópastarfi.
janúar 04,2018
Gleðilegt nýtt ár og óskilamunir
Heil og sæl og velkomin aftur til leiks og starfs eftir jólin og áramótin. Við erum hægt og rólega að koma okkur aftur niður á jörðina eftir hátíðarhöldin. Heil ósköp hafa safnast af óskilamunum í skólanum sem ég vil biðja ykkur að fara yfir sem fyrst. Farið verður með ós
Vísdómsbörn fóru í sína árlegu heimsókn í Þjóðleikhúsið í morgun. Þar sáum við Bernd Ogrodnik og brúðurnar hans. Maðurinn er algjör listamaður með brúðunar og sýningin töfrum líkust. Því miður má ekki taka myndir á meðan sýningu stendur en börnin geta lýst fyrir