Kæru foreldrar Föstudaginn 22. mars verður skipulagsdagur í leikskólanum. Þann dag verður leikskólinn lokaður. Á Skipulagsdeginum 22. mars ætlum við að fá til okkar Kristínu Hildi Ólafsdóttur frá skóla-og frístundasviði, hún ætlar að vera með námskeið fyrir okkur um „
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Kæru foreldrar Loksins er veikindahrinan sem gengið hefur yfir í rénun. Börnin eru að koma aftur í skólann sinn hress og kát. Tvær ferðir sem elstu börnin ætluðu að fara í frestuðust vegna hálku og manneklu í skólanum. Það var ferð í Landnámssetrið en sú ferð verður fari
Kæru foreldrar.Nú er skemmtilegt að leika sér úti í snjónum. Í morgun voru hressir krakkar úr Vísdómsstundum úti að búa til snjókall og fékk hann nafnið Snæfinnur. Börnin á Álfasteini voru inni í dag því veðrið var frekar óhentugt til útiveru. Börnin voru því í dúkku
Kæru foreldrar Á nýju ári eru tveir elstu barnahóparnir á Töfrasteini að fara í menningarferðir. sjá „viðburðir“. Einnig fara yngri börnin í vettvangsferðir og útikennslu um nánasta umhverfi skólans eftir því sem litlir fætur geta. Fyrir yngstu börnin er nóg að f
Kæru foreldrar Vart þarf að segja ykkur hvað börnin ykkar eru glöð að fá loksins snjóinn til að leika sér í. Þau eru mjög dugleg að fara út þessa dagana og renna sér á snjóþotum eða rassaþotum, þau yngri í litlu brekkunni okkar í garðinum, þau eldri fara í stóru brekku
janúar 09,2019
RÖSKUN Á SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI TILMÆLI UM VIÐBRÖGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA BARNA Í SKÓLUM OG FRÍSTUNDASTARFI.

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. ÁBYRGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA Mikilvægt er
Kæru foreldrar! Þá er jólahátíðin liðin og nýtt ár gengið í garð. Ég vona að allir hafi notið samverunnar með fjölskyldum og vinum.Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka ykkur fyrir samstarfið og samveru á árinu 2018 Vetrarstarfið heldur áfram hjá börnunum ykka
Kæru foreldrar.þá fara blessuð jólin að ganga í garð eftir annasaman desembermánuð. Við starfsfólk leikskólans óskum ykkur öllum, börnunum, foreldrum og fjölskyldum ykkar, gleðilegra jóla og yndislegrar samveru yfir jólahátiðina, megi nýja árið færi ykkur öllum velgengni
Kæru foreldrar Senn líður að jólaballinu okkar í leikskólanum Vinaminni en það verður föstudaginn 14. desember í Danshöllinni í Drafnarfelli 2 Húsið opnar kl. 8:30 og geta foreldrar og börn þá fengið sér flatkökur með hangikjöti, piparkökur og heitt súkkulaði með rjóma.K
Kæru foreldrar Í morgun föstudaginn 30. nóvember var flæði milli Álfasteins og Dvergasteins og svo aftur á milli Völusteins og Töfrasteins. Börnin á Álfasteini og Dvergasteini skottast á milli þessara tveggja deilda og eru orðin nokkuð örugg með sig að fara á milli. Þetta er g