Kæru foreldrarNýja árið byrjar vel á Dvergasteini. Umgangsperstir hafa sem betur fer ekki herjað mikið á börnin þar. Börnin ykkar eru á fullri ferð að þroskast og okkur finnst þau vera orðin voða fullorðin miðað við í haust síðastliðið. Nú fer starfið hjá börnunum á D
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Litlu krílin á Álfasteini hafa heldur ekki orðið varhluta af veikindahrinunni sem gengið hefur yfir landsmenn. Þau sem mæta í skólann eru samt mjög dugleg að leika, borða og sofa eins og venja er með fólk á þessum aldri.Það hefur ekki verið mikil útivera hjá börnunum á Álfas
Kæru foreldrar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla árið. Ég hef á tilfinningunni að árið 2020 verði gott ár og ég hlakka til þess að vera með yndislegu börnunum ykkar í Vinaminni á nýja árinu. Vetrarstarfið heldur áfram hjá okkur í Vinaminni og nú fljótlega munu deilda
Kæru foreldrarÞá styttist í jólaballið okkar miðvikudaginn 18. desember, en eins og undanfarin ár verður jólaballið í Danshöllinni í Drafnarfelli. Húsið opnar kl. 8:30 f.h. svo allir geti verið komnir og gert sig og börnin tilbúin til að byrja að dansa kringum jólatréð kl: 9:
Börnin á Töfrasteini eru mjög duglegir nemendur í skólanum. Þau eru að hamast við að búa til jólagjafir fyrir ykkur foreldrna og þeim finnst það mjög gaman og þau hafa ákveðnar hugmyndir sem þau útfæra fyrir ykkur.Börnin ykkar eru dugleg að leika og eru flest farin að mynda
Jæja jólaundirbúningurinn er að fara af stað hjá okkur og eru börnin byrjuð að gera jólgjafir fyrir ykkur foreldrana, þau eru natin og vandvirk við þá iðju og þeim finnst það mjög gaman. Það er mikil ró og spekt á deildinni núna enda eru starfsmennirnir að vanda sig að tala
Börnin á Dvergasteini eru ótrúlega dugleg að leika sér og dunda. Þau eru líka dugleg að sitja í samverustund og hlusta á sögu og líka dugleg að sitja í söngstund og syngja. Mörg barnanna eru aðeins farin að syngja með en oft eru það fyrstu og síðustu orðin í málsgreininni
Börnin á Álfasteini eru nú öll komin í skólann nema eitt barn sem kemur 18. nóvember. Það er yndilegt að koma inn á Álfastein það er svo mikil ró og spekt í litlu krílunum ykkar. Þau dunda sér við að leika sér með dótið og eru ávallt kát og glöð. Stundum sofna þau ofan
Kæru foreldrar Námið hjá börnunum ykkar gengur vel eins og ætí. Það er yndislegt á svona dögum sem sólin skín og börnin hlaupa um úti og hoppa, hjóla og róla. Gleðin skín úr hverju andliti þar til einhver dettur og þarf plástur á sálina.Börnin eru öll að hamast við að g
Kæru foreldrar.Það er ekki með ofsögum sagt að leikurinn er börnunum nauðsynlegur til að þroskast og læra á lífið. Þau endurspegla upplifanir sínar í leiknum og læra af hvert öðru, þau læra að hafa samskipti við hvert annað og þurfa oft að ræða saman um hvernig leikurinn