Kæru foreldrarÞrátt fyrir að mikið sé í gangi í þjóðfélaginu, eins og til að nefna Kórónaveiran ætlum við að halda okkar striki í starfinu í Vinaminni svo lengi sem kostur er á. Við leggjum áherslu á handþvott eins og sóttvarnarlæknir og aðilar almannavarna hafa lagt mikl
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
Kæru foreldrar! Það er allt að gerast á Töfrasteini. Börnin eru ótrúlega dugleg að leika sér og félagsþroskinn er á fullri ferð. Það er yndislegt að vera lítið barn og geta mætt í leikskólann sinn þar sem góðir vinir bíða eftir manni til að leika allan daginnn. Félagsþ
Kæru foreldrar!Börnin á Völusteini eru orðin svo stór og dugleg. Það er gaman að sjá hvað þau eru ótrúlega dugleg að leika, hlusta á sögu, syngja, hjálpa sér sjálf t.d. að klæða sig út og um fram allt að leika sér saman. Hvað er betra en eiga góða vini til að leika með
Kæru foreldrar!Börnin á Dvergasteini halda áfram að þjóta áfram í þroska. Þau eru orðin svo stór, farin að tala svo mikið, dugleg að leika, hlusta á sögu, syngja og samhliðaleikurinn er í fullum gangi. Einbeitingarþráðurinn þeirra lengist með hverjum mánuðinum sem líður
Kæru foreldrar!Börnin ykkar á Álfasteini þjóta áfram í þroska, það er svo gaman að segja ykkur frá því að það gerist á hverju ári að börnin taka mikinn þroskakipp eftir áramótin. Nú eru börnin orðin svo flínk, flest farin að ganga og mörg mjög forvitin um vini sína
Kæru foreldra. Þar sem það átti að vera svo mikið um dýrðir í leikskólanum í morgun föstudaginn 14. febrúar og ykkur foreldrum var boðið að vera með börnunum ykkar í flæði þá ákváðum við að fresta boðinu til föstudagsins 21. febrúar. Það er víst ekki hægt fyrir ok
Kæru foreldrarFimmtudaginn 6. febrúar er „Dagur leikskólans.“ Að því tilefni ætlum við að bjóða ykkur foreldrum að taka þátt í „Flæði“ í leikskólanum föstudaginn 14. febrúar kl: 9:00-10:30 eftir foreldramorgunverðinn.Deildarstjórar hverrar deildar byrja
Kæru foreldrar!Til hamingju með daginn hús-bændur.Mikið er búið að vera gaman hjá börnunum ykkar í dag á sjálfan Bóndadaginn. Dagurinn byrjaði á því að sett var upp flæði í öllum leikskólanum og börnin gátu farið um allan skólann og leikið, meira að segja voru litlu bö
Kæru foreldrar Börnin á Töfrasteini eru heldur betur búin að fá að finna fyrir pestarganginum sem hefur herjað á landsmenn að undanförnu.sem betur fer eru þau að koma eitt og eitt til baka eftir jafnvel margra daga veikindi.Eins og öllum er kunnugt um er Ingibjörg María okkar að h
Kæru foreldrar.Börnin ykkar á Völusteini hafa fengið sinn skerf af pestum á nýja árinu, þau eru samt sem betur fer að týnast aftu inn í skólann sinn og geta farið að leika við vini sína.Eins og öllum er kunnugt um er Jolanta orðin deildarstjóri á Völusteini og gengur það mjö