Loks kom sumarið og við höfum notið veðurblíðunnar. Munum eftir sólarvörninni. Gott að setja á börnin heima á morgnanna áður en þau koma í skólann og svo getum við sett á þau eftir hádegi aftur. Við eigum Eucerin krem 30. Ef það er ósk um að nota aðra vörn þarf að koma
Author Archives: Leikskólastjóri Vinaminni
apríl 28,2017
Vikan 24.-28. apríl á Töfrasteini
Í Vísdómsstundum er ávallt nóg að gera. Við erum að leggja lokahönd á búninga, leikmynd er að byrtast og fyrsta æfing á leikritinu er búin og gekk vonum framar. Við söfnum áfram mjólkurfernum í næstu viku. Kóngulóahópur og Risaeðluhópur eru að vinna að lokaverkefni tengd
apríl 26,2017
Mjólkurfernur
Vísdómsbörn vantar mikið magn af mjólkurfernum í leikmyndagerð. 1 ltr fernur, skolaðar og þurrar en ósamanbrotnar. Það væri vel þegið ef allir sem vilja geti lagt okkur lið við söfnunina. Takk
Kæru foreldrar Ég vil byrja á því að óska ykkur fjölskyldum gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum vetri. Jæja þá er skipulagsdagurinn okkar að líta dagsins ljós, vonandi hentar vel fyrir ykkur að lengja fríið í kringum sumardaginn fyrsta og nj
Nú er framundan mikil vinna við leikmunagerð í vísdómsstundum. Það krefst mikillar málningavinnu og má gera ráð fyrir að málning fari í föt barnanna við þessa vinnu. Því er gott að hafa í huga að börnin séu í þægilegum klæðnaði sem málning má fara í. Útskrift vísd
Það hefur verið í nógu að snúast hjá okkur í vikunni að undirbúa páskana. Börnin hafa föndrað og skreytt skólann með fallegu páskaskrauti og okkur finnst voða gaman að prenta út sætar páskaeggjamyndir og lita. Við höfum mest verið í vali og útiveru þessa viku. Höfum ver
Kæru foreldrar Börnin á Völusteini eru svo dugleg. Þau þroskast og dafna í hverri viku eins og lög gera ráð fyrir. Þau eru svo dugleg að sitja við borð og vinna í borðvinnu eins og til dæmis að pússla, kubba úr litlu legokubbunum, leira, teikna, perla o.s.frv. Svo eru þau líka
Kær foreldrar Börnunum á Álfasteini líður mjög vel í leikskólanum og þau eru ótrúlega dugleg að leika sér og flott í samskiptum sín á milli. Þau eru duglega að mynda orð og sum komin með tveggja orða setningar. Nú eru komin tvö lítil skott í hópinn en þau eru bara rétt e
Kæru foreldrar. LÆM verkefnið er í fullum gangi í grunn-og leikskólunum í Breiðholti. Í grunnskólunum er lögð skimun að hausti fyrir börnin sem eru að koma í fyrsta bekk grunnskólans. Með þessari skimun getum við starfsfólk leikskólanna séð hvernig börnin koma út úr sk
17 mars 2017 Nú hafa öll börnin á Dvergasteini náð 2 ára aldri. Elstu börnin urðu tveggja ára í október í fyrra og þau yngstu núna í mars. Á afmælisdögum búa börnin til kórónu í leikskólanum og koma með niðurskorna ávexti í skólann sem þau fá svo að bjóða vinum sí