Velkomin á heimasíðu Leikskólans Vinaminnis
Deildirnar okkar
Á Vinaminni eru fjórar deildir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.
Álfasteinn
Á Álfasteini eru 1-2 ára kríli sem una sér vel í leik og starfi.
Dvergasteinn
Hressir og glaðir krakkar á aldrinum 2-3 ára eru á Dvergasteini
Völusteinn
Á Völusteini eru fróðleiksfús og ánægð börn á aldrinum 3-4 ára.
Töfrasteinn
Elstu börn leikskólans eru á Töfrasteini, þar eru hamingjusöm 4-6 ára börn.